Hér finna allir eitthvað fyrir sína rödd!
Við tökum vel á móti þér og hjálpum þér að komast nær þínum markmiðum.
VELKOMIN Í VOCALIST
Hjá söngskólanum Vocalist er leitast við að draga það besta fram úr hverri rödd og að einstaklingurinn nái sem mestum persónulegum árangri. Söngnámið ætti að henta öllum því námið er mjög einstaklingsmiðað. Mikið er lagt upp úr að efla sjálfstraust og öryggi bæði hjá börnum og fullorðnum og eru námskeiðin sett upp með það í huga. Kenndir eru allir söngstílar, allt frá klassík til þungarokks og hentar námið bæði byrjendum og lengra komnum söngvurum.
Söngkennslan byggist upp á tækninni Complete Vocal Technique sem er orðin ein útbreiddasta raddtækni í Evrópu í dag.
Hér má kynna sér nánar CVT.
Söngskólinn Vocalist hefur verið starfræktur síðan haustið 2014 og var stofnað af Sólveigu Unni Ragnarsdóttur. Í fyrstu hafði skólinn aðsetur að Laugarvegi 178 og síðar í Síðumúla 8, en um haustið 2023 flutti hann í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi og fer starfsemin að mestu leiti fram þar.
Við hlökkum til að taka vel á móti þér og hjálpa þér að komast nær þínum markmiðum.
KENNARAR OG STARFSFÓLK
Sólveig Unnur Ragnarsdóttir
Eigandi og söngkennari
Bjartmar Þórðarson
Söngkennari
Arna Rún Ómarsdóttir
Söngkennari
María Dalberg
Leiklistar og jógakennari
Jón Ingimundarson
Píanóleikari
Sindri Reyr Einarsson
Markaðsmál og myndbandagerð
HAFA SAMBAND
KYNNINGARMYNDBÖND VOCALIST
Skráðu þig á póstlista
Við sendum þér allar upplýsingar um ný námskeið og aðra viðburði hjá Söngskólanum Vocalist.